• Lyftur
    • Fólkslyftur
      • Schindler 3000

        Sveigjanleg lausn sem sameinar form og virkni. Fjölhæf lyfta sem hentar mörgum tegundum bygginga til notkunar innanhús.

      • Schindler 5000

        Schindler 5000 farþegalyftan samþættir nýjustu tækni til að ná styttri ferðatíma fyrir fleiri farþega með bestu ferðagæðum.

      • Schindler 5500

        Notkun og útlit tekið á næsta stig. Öflugar farþegalyftur fyrir atvinnuhúsnæði, verslanamiðstöðvar, hótel, skrifstofur, sjúkrahús og samgöngumiðstöðvar.

    • Vörulyftur og aðrar lyftur
      • Schindler 2400

        Ef þörf er fyrir mikla flutninga innanhúss, skiptir máli hvað lyftan er stór.

      • Schindler 2500

        Lyftur sem renna ljúflega milli hæða og af öryggi skipta höfuðmáli þegar í hlut á fólk í sjúkrarúmum eða í hjólastólum. Aðgengi í Schindler 2500 lyftuna og úr henni er án hindrana fyrir sjúklinga.

      • Schindler 2600

        Ef svo er hafa vöru- og fólkslyftur af gerðinni 2600 alla burði til að mæta þínum þörfum hvort sem er í vöruhúsnæði, verslanamiðstöðvum eða iðnaðarhúsnæði.

    • Endurnýjun
      • Schindler 3000 Plus

        Schindler 3000 Plus lyftan er hönnuð til að vera sveigjanleg og til að falla fullkomlega í þína byggingu.

      • Schindler 6500

        Schindler 6500 lyftunni fylgir nýjasta tækni áfangastaðastýringar sem greiðir leið og flýtir för þegar mikið liggur við.

      • Íhlutir og pakkalausnir

        Þarf lyftan uppfærslu að hluta? Íhluta-lausn Schindler býður upp á sveigjanlega og hraða afgreiðslu.

    • Áfangastaðastýring
      • PORT Technology

        PORT er bylting í þeirri tækni að hámarka flæði fólks um hús en að auki býður það persónulega þjónustu og aðgangsstýringu.

    • Pakkar
      • Aðgengi fyri alla!

        Okkar lyftur sem eru útbúnar Aðgengispakka (Easy Access package) veita öllum farþegum aðgengilega notkun, óháð mögulegri fötlun.

      • Fjölbýlishús

        Fjölbýlishúsapakkinn okkar hjálpar þér að gera húsið þitt að rólegu og velkomnu rými. Það veitir aukið öryggi, hönnun og hugarró þegar þú ferð með lyftunni.

      • Skrifstofur

        Skrifstofupakkinn okkar fyrir lyftur hjálpar til við vandamálalausar og skilvirkar flutningslausnir fyrir skrifstofubyggingar - og viðhalda þeim í toppstandi.

      • Þakíbúð

        Þakíbúðapakkinn fyrir lyftur eykur þægindi og öryggi sem gefur eigendum og gestum þeirra beinan aðgang að þakíbúðinni.

  • Rennistigar & göngubönd
    • Rennistigar
      • Schindler 9300

        Rennistiga af gerðinni Schindler 9300 má auðveldlega laga að kröfum byggingarnar. Einu gildir hvort um er að ræða verslanamiðstöð, bíóhús með mörgum sölum, safn, skóbúð eða samgöngumiðstöð.

      • Schindler 9700

        Rennistigi af gerðinni 9700 hentar vel til að greiða för gangandi fólks á stórum, opnum svæðum þar sem flæði er jafnan mikið, svo sem á flugvöllum og jarðlesta- og járnbrautarstöðvum.

    • Göngubönd
      • Schindler 9500AE hallandi

        Hallandi göngubandið Schindler 9500AE er hannað sérstaklega fyrir verslanamiðstöðvar. Á því má fara á hljóðlátan og notalegan hátt milli hæða og hvíla lúin bein á meðan.

      • Schindler 9500 lárétt

        Lárétta göngubandið Schindler 9500 er tilvalin lausn fyrir flutning allt að 150 metrum. Með þrepbreidd allt að 1400 mm, ...

    • Endurnýjun
      • Full útskipti

        Uppfærið eignina með því að endurnýja eldri búnað með nýjum byltingarkenndum Schindler 9300 eða Schindler 9700 rennistigum eða Schindler 9500 gönguböndum.

      • Inní grind

        Búnaður í rennistiga/göngubandi er fjarlægður, en grindinni er haldið. Nýr Schindler rennistigi eða gönguband er sett saman í núverandi grind.

      • Endurnýjunarsett

        Schindler býður endurnýjunarlausnir á öllum sviðum: öryggi, orkunýting og útlit, allt hannað til að uppfæra rennistigana þína og göngubrautir, á skjótan og auðveldan hátt.

  • Viðhaldsþjónusta
  • Starfsframi
  • Einingar
  • Um okkur
  • Tengiliðir
Hannið

Samgöngur

Við leitumst við að flytja fólk til, frá og inni í samgöngumiðstöðvum um allan heim - þar á meðal um flugvelli, neðanjarðarlestar, aðallestarstöðvar og fleira. Með yfir 150 ára reynslu kunnum við að hanna og smíða með nákvæmni lyftur, rennistiga og göngubönd til almenningssamgangna til að uppfylla allar sérstakar þarfir.

Bætum persónulegum þægindum við samgöngur

Með flutningslausnum okkar munu samgöngurnar ganga smurt líkt og svissneskt úr. Nákvæm hönnun okkar hjálpar milljónum fólks að komast á áfangastað á skjótan, áreiðanlegan og öruggan hátt.

Stjórnun hreyfanleika

Í samgöngumiðstöðvum þarf fólk að komast frá A til B á skjótan og öruggan hátt. Jafnvel þegar fjölmenni er þarf það að vera þægileg upplifun - með fáum biðröðum og stuttum biðtímum. Fyrir okkur þýða þægindi líka áreiðanlegar lyftur, rennistigar og göngubönd sem eru staðsett á besta stað. Þau skulu vera nógu stór til að höndla afkastaþörfina og nógu auðveld að nota fyrir alla farþega í fullum lyftuklefa, jafnvel fyrir þá með hreyfihamlanir.

Skjót svörun

Með okkur sem félaga þinn geturðu tryggt hreyfanleika í opinberu rými. Vörur okkar eru sérstaklega endingargóðar og áreiðanlegar og er hægt að tengja við stjórnkerfi samgöngustöðvarinnar. Við vitum hvernig rennistigar okkar og lyftur eru notaðar og búa yfir réttu endurnýjunarlausninni og þjónustupökkum til að halda þeim gangandi til langs tíma, þar með talið skjótt viðbragð og aðgangur að varahlutum.

Passar fullkomlega

Við vinnum með þér til að finna réttu hreyfanleikalausnina fyrir samgöngumiðstöðina. Í klefum stóru lyftanna er hægt að setja stjórnborð nánast hvar sem þörf er á. Jafnvel er mögulegt að hafa mörg stjórnborð. Við bjóðum lyklalausa valkosti fyrir hreingerningarteymið. Aðgangsstýringakerfið leyfir að rekstrarstýring sé í gangi í bakgrunninum á skilvirkan hátt. Þegar rétti búnaðurinn hefur verið skilgreindur, getum við einnig aðstoðað ykkur við hraða uppsetningu.


Samgöngumiðstöðvar

Nýr flugvöllur, Istanbúl, Tyrkland

Flugvöllurinn í Istanbúl, Tyrklandi var byggður á mettíma - risastór áskorun fyrir Schindler teymið sem setti upp 328 lyftur, 166 rennistiga og 167 göngubönd á aðeins tveimur árum.

Lestu meira um verkefnið á Schindler Group vefsíðunni. 

 

 


Vörur

Sniðið að almenningssamgöngugeiranum

Schindler 3000

Sveigjanleg lausn sem sameinar form og virkni. Fjölhæf lyfta sem hentar mörgum tegundum bygginga til notkunar innanhús.

Schindler 5000

Schindler 5000 farþegalyftan samþættir nýjustu tækni til að ná styttri ferðatíma fyrir fleiri farþega með bestu ferðagæðum.

Schindler 5500

Notkun og útlit tekið á næsta stig. Öflugar farþegalyftur fyrir atvinnuhúsnæði, verslanamiðstöðvar, hótel, skrifstofur, sjúkrahús og samgöngumiðstöðvar.

Ráðlagðir pakkar

Schindler skrifstofupakki

Bætið aukaþægindum við, hraðri þjónustu og frekari stýringu við bygginguna með því að útbúa lyftuna með þessum pakka.

Schindler pakki fyrir "Aðgengi fyrir alla"

Láttu lyfturnar veita þér aðgengi án hindrunar fyrir farþega með eða án hreyfihömlunar.

Schindler flutningspakki

Fyrir vandræðalausa flutninga án þess að skemma lyftuna

Schindler skemmdarvarnarpakki

Með aukinni skemmdarvörn tryggjum við auka sterkleika, endingu og vernd fyrir lyfturnar.

Schindler Endurnýjun

Viltu hámarka hreyfanleika í byggingunni?

Við bjóðum sveigjanlegar, nútímalegar lausnir til að koma í stað núverandi lyfta.

  • Schindler 6200
  • Schindler 3000 Plus
  • Schindler 6500
  • Áfangaskipt endurnýjun