• Lyftur
    • Fólkslyftur
      • Schindler 3000

        Sveigjanleg lausn sem sameinar form og virkni. Fjölhæf lyfta sem hentar mörgum tegundum bygginga til notkunar innanhús.

      • Schindler 5000

        Schindler 5000 farþegalyftan samþættir nýjustu tækni til að ná styttri ferðatíma fyrir fleiri farþega með bestu ferðagæðum.

      • Schindler 5500

        Notkun og útlit tekið á næsta stig. Öflugar farþegalyftur fyrir atvinnuhúsnæði, verslanamiðstöðvar, hótel, skrifstofur, sjúkrahús og samgöngumiðstöðvar.

    • Vörulyftur og aðrar lyftur
      • Schindler 2400

        Ef þörf er fyrir mikla flutninga innanhúss, skiptir máli hvað lyftan er stór.

      • Schindler 2500

        Lyftur sem renna ljúflega milli hæða og af öryggi skipta höfuðmáli þegar í hlut á fólk í sjúkrarúmum eða í hjólastólum. Aðgengi í Schindler 2500 lyftuna og úr henni er án hindrana fyrir sjúklinga.

      • Schindler 2600

        Ef svo er hafa vöru- og fólkslyftur af gerðinni 2600 alla burði til að mæta þínum þörfum hvort sem er í vöruhúsnæði, verslanamiðstöðvum eða iðnaðarhúsnæði.

    • Endurnýjun
      • Schindler 3000 Plus

        Schindler 3000 Plus lyftan er hönnuð til að vera sveigjanleg og til að falla fullkomlega í þína byggingu.

      • Schindler 6500

        Schindler 6500 lyftunni fylgir nýjasta tækni áfangastaðastýringar sem greiðir leið og flýtir för þegar mikið liggur við.

      • Íhlutir og pakkalausnir

        Þarf lyftan uppfærslu að hluta? Íhluta-lausn Schindler býður upp á sveigjanlega og hraða afgreiðslu.

    • Áfangastaðastýring
      • PORT Technology

        PORT er bylting í þeirri tækni að hámarka flæði fólks um hús en að auki býður það persónulega þjónustu og aðgangsstýringu.

    • Pakkar
      • Aðgengi fyri alla!

        Okkar lyftur sem eru útbúnar Aðgengispakka (Easy Access package) veita öllum farþegum aðgengilega notkun, óháð mögulegri fötlun.

      • Fjölbýlishús

        Fjölbýlishúsapakkinn okkar hjálpar þér að gera húsið þitt að rólegu og velkomnu rými. Það veitir aukið öryggi, hönnun og hugarró þegar þú ferð með lyftunni.

      • Skrifstofur

        Skrifstofupakkinn okkar fyrir lyftur hjálpar til við vandamálalausar og skilvirkar flutningslausnir fyrir skrifstofubyggingar - og viðhalda þeim í toppstandi.

      • Þakíbúð

        Þakíbúðapakkinn fyrir lyftur eykur þægindi og öryggi sem gefur eigendum og gestum þeirra beinan aðgang að þakíbúðinni.

  • Rennistigar & göngubönd
    • Rennistigar
      • Schindler 9300

        Rennistiga af gerðinni Schindler 9300 má auðveldlega laga að kröfum byggingarnar. Einu gildir hvort um er að ræða verslanamiðstöð, bíóhús með mörgum sölum, safn, skóbúð eða samgöngumiðstöð.

      • Schindler 9700

        Rennistigi af gerðinni 9700 hentar vel til að greiða för gangandi fólks á stórum, opnum svæðum þar sem flæði er jafnan mikið, svo sem á flugvöllum og jarðlesta- og járnbrautarstöðvum.

    • Göngubönd
      • Schindler 9500AE hallandi

        Hallandi göngubandið Schindler 9500AE er hannað sérstaklega fyrir verslanamiðstöðvar. Á því má fara á hljóðlátan og notalegan hátt milli hæða og hvíla lúin bein á meðan.

      • Schindler 9500 lárétt

        Lárétta göngubandið Schindler 9500 er tilvalin lausn fyrir flutning allt að 150 metrum. Með þrepbreidd allt að 1400 mm, ...

    • Endurnýjun
      • Full útskipti

        Uppfærið eignina með því að endurnýja eldri búnað með nýjum byltingarkenndum Schindler 9300 eða Schindler 9700 rennistigum eða Schindler 9500 gönguböndum.

      • Inní grind

        Búnaður í rennistiga/göngubandi er fjarlægður, en grindinni er haldið. Nýr Schindler rennistigi eða gönguband er sett saman í núverandi grind.

      • Endurnýjunarsett

        Schindler býður endurnýjunarlausnir á öllum sviðum: öryggi, orkunýting og útlit, allt hannað til að uppfæra rennistigana þína og göngubrautir, á skjótan og auðveldan hátt.

  • Viðhaldsþjónusta
  • Starfsframi
  • Einingar
  • Um okkur
  • Tengiliðir
Hannið

Viðhald

Viðhaldssamningar okkar eru sveigjanlegir bæði hvað varðar eiginleika og valkosti, fyrir hvaða gerð og tegund. Við bjóðum ýmiskonar viðhaldssamninga, allt frá mjög stöðluðum með öllu innifalið að sérsniðnum til að mæta sérstökum kröfum, umferðarflæði, ástandi búnaðarins o.s.frv.

3 leiðir að fullkominni samsvörun

Eiginleikar sérsniðinnar þjónustu byggja grunninn að sérsniðnum þjónustusamningi eða heildarþjónustusamningi. Mögulegt er að lengja alla samninga með þjónustuvalkostum og eru þeir í boði fyrir allar tegundir og gerðir lyfta eða rennistiga.

Vissirðu þetta?

Við bjóðum upp á viðhald fyrir öll vörumerki. Í reynd samanstendur 50% af viðhaldi Schindler samsteypunnar af tegundum eða gerðum öðrum en Schindler.


1. Veljið samning sem hentar þér

EiginleikiAðstoðGrunnAðvörunDekkarHeildar
Tækniaðstoð
Þjónustusími og þjálfun fyrir ábyrgðaraðila búnaðar á staðnum.
✓ ✓ ✓ ✓ ✓ 
Ástandsskoðun
Fjargæsla innifelur skýrslur og tilkynningar um greiningu truflana.
✓ ✓ ✓ ✓ ✓ 
Viðhaldsheimsókn
Reglulegar skoðanir á staðnum, þ.m.t. grunnviðhaldsvinna.
 ✓ ✓ ✓ ✓ 
Svar við útkalli
Tafarlaus viðbrögð komi upp atvik þ.m.t. losun á föstum farþegum. Mán.–Fös. 8–16 eða 24/7 með valkostum.
  ✓ ✓ ✓ 
Litlar viðgerðir
Litlar viðgerðir – líkt og skilgreint er, innifaldar til að tryggja gangöryggi.
   ✓ ✓ 
Stórar viðgerðir
Allt viðhald, útkall eða viðgerðavinna. Tiltækileiki er ábyrgður sem valkostur fyrir 98% - 99,5% p.a.
    ✓ 

2. Bætið valkostum okkar við til að víkka út þjónustuna

Beint

Stanslaus vöktun okkar og svarþjónusta gerir rakningu og greiningu á tækinu mögulega - sem og framkvæmd stöðuathugana.

Upplýsið

Upplýsingavalkosturinn okkar heldur þér á toppnum. Gagnsæi og fullri stýringu er úthlutað á margar samskiptarásir og skýrslur eru sendar í gegnum þær.

Sveigjanlegt

Valkostur okkar fyrir sveigjanlegar tímapantanir í viðhalds- og viðgerðarvinnu. Auk möguleikans á þjónustu utan vinnutíma - og 24/7 viðbrögð við útkalli.

Skoðun

Skoðanir okkar ná yfir reglubundnar öryggisathuganir sem eru ítarlegri en landsstaðlar, auk samvinnu og stuðnings við löggilta aðila.

Neyðarkall

Neyðarkallsþjónusta okkar í lyftuklefanum gerir farþegum kleift að tengjast einum af okkar þjálfuðu þjónustumönnum. Losun fastra farþega er tryggð.

Tenging

Síma- og gagnalínuþjónusta fyrir fjar- og neyðarþjónustu gerir samfellda athugun á virkni kleifa og prófanir neyðarkallskerfis.


3. Verið í sambandi til að skipuleggja fría skoðun

Næstu skref

  1. Við höfum samband við þig strax til að skipuleggja fría skoðun.
  2. Þú færð sundurliðaða skýrslu um búnaðinn.
  3. Við búum til séraðlagað tilboð.