Göngubönd Um langa leið á skammri stund
Göngubandið frá Schindler má koma fyrir í hvaða byggingu sem er. Völ er á fjölda íhluta sem tengjast ytra byrðinu, svo sem hliðar úr gleri með ýmsum litbrigðum, mörgum litum á handriði, vali á hliðum og lýsingu. Þá er völ á gólfplötum úr munstruðu áli eða ryðfríu stáli.