Leiðandi rennistigi fyrir örugga og áreiðanlega farþegaflutninga
Rennistiga af gerðinni Schindler 9300 má auðveldlega laga að kröfum byggingarnar. Einu gildir hvort um er að ræða verslanamiðstöð, bíóhús með mörgum sölum, safn, skóbúð eða samgöngumiðstöð. Schindler 9300 rennistigann má fá með nánast hvaða sniði sem er, bæði hinni stöðluðu gerð og til sérsniðinnar útfærslu fyrir sérstakar aðstæður, með allt að 20 metra milli hæða.
Einkenni | Upplýsingar |
---|---|
Hámarks hækkun | 20 metrar í 1000 mm þrepbreidd |
Halli | 27.3 / 30 / 35 gráður |
Venjuleg þrepbreidd | 600 / 800 / 1000 mm |
Eiginleikar
Aukin fegurð
Nútímaleg fagurfræði aðlagar rennistigann að þörfum þínum. Tímalaus hönnun ásamt ýmsum einstökum skreytingarvalkostum getur aukið glæsileika byggingarinnar.
Aukið rými og þægilegri hönnun
Ný hönnun á rennistiganum eykur rými, meira pláss á inngangs- og brottfararsvæðum, minni heildarbreidd, 3D sjálfvirk hönnunarverkfæri gera staðsetningu rennistigans þægilegri og gefur aukið leigusvæði í þinni byggingu.
Öryggi og þjónusta
Öryggi og áræðanleiki eru meginreglur okkar. Schindler 9300 býður upp á háþróaðar öryggislausnir til að vernda og aðstoða farþega þína.
Sparar orku og er umhverfisvænn
Minni orkunotkun með auknum afköstum. Nýi drifbúnaðurinn, með þremur ECO stillingum, býður upp á mestu skilvirkni og hagkæmni í rekstri.
Niðurhal
Uppfærðu rennistiga þinn
Endurnýjun
Ef uppfæra þarf rennistigann til samræmis við nýjustu staðla og til að bjóða betri þjónustu og þægindi fyrir notendur má treysta búnaðinum frá Schindler.