Íhlutir og pakkalausnir Uppfærsla að hluta - nýjasta tækni
Þarf lyftan uppfærslu að hluta? Viltu auka nýtni og endingartíma lyftunnar og ná meiri þægindum fyrir farþega? Íhluta-lausn Schindler býður upp á sveigjanlega og hraða afgreiðslu. Þetta er skref-fyrir-skref nálgun sem viðheldur fjárfestingu þinni og lyftan er uppfærð að nýjustu kröfum.
NútímalausnirSchindler endurnýjunarlausnir eru áreiðanlegar og skilvirkar. Búnaður lyftukerfa okkar er minni, léttari og öflugri. En hann er líka hagkvæmari í ferða- og orkunotkun. Hann er hljóðlátur, hefur mikla stöðvunarnákvæmni fyrir framúrskarandi öryggi og þægindi farþeganna. Hann hefur líka meiri getu, er auðvelt að stjórna og með hærri nýtingartíma. Hann er með fyrirbyggjandi villuboð. Nútímavæn lausn frá Schindler mun bæta gildi eignar þinnar.
- Víralyftur í íbúðarhúsum og minna atvinnuhúsnæði
- Víralyftur í stærra atvinnuhúsnæði
- Vökvalyftur
- Klefi, hurðir o.fl
Víralyftur í íbúðarhúsum og minna atvinnuhúsnæði
Fyrir 21 stopp, hraða allt að 1,75 m/s, burðargetu að 1250 kg og 3 lyftur saman. Í pakkanum er t.d. stýring Miconic BX, hraðastýring VCB, gírlaust orkusparandi drif, hnappar FIGL-100, hraðastýrð hurðavél á klefa, ljósnemalisti, tvívirk hraðabremsa, raflögn og annað sem þarf. Klefahurð fyrir hurðalausa klefa.
Nútímalausnir
Schindler endurnýjunarlausnir eru áreiðanlegar og skilvirkar. Búnaður lyftukerfa okkar er minni, léttari og öflugri. En hann er líka hagkvæmari í ferða- og orkunotkun. Hann er hljóðlátur, hefur mikla stöðvunarnákvæmni fyrir framúrskarandi öryggi og þægindi farþeganna. Hann hefur líka meiri getu, er auðvelt að stjórna og með hærri nýtingartíma. Hann er með fyrirbyggjandi villuboð. Nútímavæn lausn frá Schindler mun bæta gildi eignar þinnar.
Smart lyftur
Schindler Smart lyftur voru í sölu milli 1999 og 2006. Uppfærsla á þeim felst í að skipta út drifbúnaði, stýringu, hnöppum og hurðadrifi. Lyfturnar verða þýðari, hljóðlátari og hurðadrifið hraðastýrt.
Stýring Miconic BX og MX
Mjög hagkvæm og einföld í uppsetningu og rekstri. BX er með hópstýringu fyrir 3 lyftur. Miconic MX er fyrir allt að 8 lyftur. Söfnun niður eða upp og niður. Hægt að tengja aðgangsstýrikerfi. Safnar villumeldingum sem einfaldar eftirlit og viðgerðir.
Hurðadrif á klefann
Við setjum nýtt hraðastýrt, hljóðlátt rennihurðadrif á klefann eða skiptum út öllum hurðabúnaðinun á klefanum. Stillanlegur hraði.
Neyðarsími í lyftur
Allar nýjar lyftur eru með símamodemi sem virka þannig að þegar þrýst er á neyðarhnapp í 3-5 sek. þá kemst á símasamband við þann sem er á bakvakt. Nú tengdur með GSM búnaði sem er á neyðarrafhlöðu. Þennan búnað bjóðum við einnig í gamlar lyftur. Eykur öryggi til muna. Uppfyllum EN81-28 staðalinn, síminn tengist sjálfvirkt á 72 stunda fresti við netþjón sem lætur vita ef samband næst ekki.
Hraðastýring VCB
"Closed loop" ACVF hraðastýring keyrir af stað og hægir jafnt á lyftunni án hnökra og stoppar nákvæmlega á hæð. Minni orkuþörf í starti og orkusparnaður. Gerir ferðina mjúka og þægilega.
Ljósnemalisti í hurðarop klefans
Ljósnemalisti er með 74-154 geislum í stað eins geisla ljósnema. Hann skynja fyrirstöðu frá gólfi og upp í 1800 mm hæð. Allar nýjar lyftur koma með ljósnemalistum.
Ýmsir hlutir
Við bjóðum einnig:
- Hraðabremsur fyrir yfirhraða.
- Fallbremsur bæði skríðandi og snöggar.
- Höggdeyfa undir klefa og andvægi.
- Stýringar og leiðaraskó.
Happar
Þessir hnappar eru notaðir í Schindler 3300 / 6300 lyftum. Fallegir og þægilegir. Sjá hnappa í Schindler 6300 bæklingnum. Við notum þrýstihnappa ekki snertihnappa til að uppfylla EN81-70 staðalinn f. hreyfihamlaða.
Drifbúnaður SGB-142, FMB130 og PMS300
Hraðastýrður, hljóðlátur og góð stöðvunarnákvæmni. Orkusparandi m.v. hefðbundna gíra. Í stað víra eru notuð belti með stálvírum. Einfalt að aðlaga að mismunandi aðstæðum.
Víralyftur í stærra atvinnuhúsnæði
Fyrir 40 stopp, hraða allt að 4,0 m/s, burðargetu að 4000 kg og 6 lyftur saman. Í pakkanum er t.d. stýring Miconic MX-GC, hraðastýring Variodyn, gírlaust drif PSG300/400, hnappar FI GS, hraðastýrð hurðavél á klefa, ljósnemalisti, tvívirk hraðabremsa, raflögn og annað sem þarf. Klefahurð fyrir hurðalausa klefa.
Nútímalausnir
Schindler endurnýjunarlausnir eru áreiðanlegar og skilvirkar. Búnaður lyftukerfa okkar er minni, léttari og öflugri. En hann er líka hagkvæmari í ferða- og orkunotkun. Hann er hljóðlátur, hefur mikla stöðvunarnákvæmni fyrir framúrskarandi öryggi og þægindi farþeganna. Hann hefur líka meiri getu, er auðvelt að stjórna og með hærri nýtingartíma. Hann er með fyrirbyggjandi villuboð. Nútímavæn lausn frá Schindler mun bæta gildi eignar þinnar.
Hurðadrif
Við setjum nýtt hraðastýrt, hljóðlátt rennihurðadrif á klefann eða skiptum út öllum hurðabúnaðinun á klefanum. Stillanlegur hraði.
Ljósnemalisti í hurðarop klefans
Ljósnemalisti er með 74-154 geislum í stað eins geisla ljósnema. Hann skynja fyrirstöðu frá gólfi og upp í 1800 mm hæð. Allar nýjar lyftur koma með ljósnemalistum. Einnig hægt að fá 3D skynjara sem skynja hreyfingu að lyftuhurð, sérstaklega gott fyrir hjúkrunarheimili, sjúkrahús og vöruflutninga.
Sími í lyftur
Allar nýjar lyftur eru með símamodemi sem virka þannig að þegar þrýst er á neyðarhnapp í 3-5 sek. þá kemst á símasamband við þann sem er á bakvakt. Nú tengdur með GSM búnaði sem er á neyðarrafhlöðu. Þennan búnað bjóðum við einnig í gamlar lyftur. Eykur öryggi til muna. Uppfyllum EN81-28 staðalinn, síminn tengist sjálfvirkt á 72 stunda fresti við netþjón sem lætur vita ef samband næst ekki.
Stýring MX-GC - Víralyftur
Þessi stýring er notuð í stærra atvinnuhúsnæði og þar sem flókin aðgangsstýring er notuð. Hópstýring fyrir allt að 6 lyftur.
Hraðastýring VAB
"Closed loop" ACVF hraðastýring keyrir af stað og hægir jafnt á lyftunni án hnökra og stoppar nákvæmlega á hæð. Minni orkuþörf í starti og orkusparnaður. Gerir ferðina mjúka og þægilega.
Ýmsir hlutir
Við bjóðum einnig:
- Hraðabremsur fyrir yfirhraða.
- Fallbremsur bæði skríðandi og snöggar.
- Höggdeyfa undir klefa og andvægi.
- Stýringar og leiðaraskó.
Hnappar
Í boði eru 2 gerðir af hnöppum úr þessari seríu, Linea100 fyrir venjulega notkun og Linea300. Hægt að sérsmíða hnappaplötur.
Drifbúnaður PSG300/400 - Gírlaus
Þessi búnaður er fyrir atvinnuhúsnæði. Gírlaus. Orkusparandi. Hraði allt að 2,5 m/s og burðargeta að 4000 kg. Hraðastýrður, góð stöðvunarnákvæmni.
Vökvalyftur
Fyrir 8 stopp, hraða allt að 1,0 m/s, burðargetu að 6300 kg og 2 lyftur saman. Í pakkanum er t.d. HydraElite VIDI eða VENI stjórn- og vökvastýring sem er hraðastýrð og orkusparandi, glussi á vökvakerfið, nýir hnappar, hraðastýrð hurðavél á klefa, ljósnemalisti, raflögn og annað sem þarf. Klefahurð fyrir hurðalausa klefa.
HydraElite stýringin
HydraElite VIDI eða VENI samanstendur af stýringu, ventlakerfi og dælubúnaði. Ventlakerfið er hraðastýrt, hægir jafnt á lyftunni án hnökra og stoppar nákvæmlega á hæð. Afköst aukast og hitamyndun verður töluvert minni. Við notum þetta eingöngu í endurnýjun á vökvalyftum. Schindler notar þetta í nýjar vökvalyftur sem eru fyrir mikið álag t.d í verslana- og samgöngumiðstöðvar og sjúkarhús og sem vörulyftur að 6300 kg.
HydraElite VENI
Þessi gerð er mest notuð hjá okkur og hefur reynst mjög vel í nýjum lyftum og einnig í endurnýjanir. Mótorinn er ofan í olíubeðunni. Ventillin stjórnar flæðinu á vökvanum og þar með hröðun og hraða. Orkusparandi miðað við eldri gerðir af vökvakerfum.
HydraElite VIDI
Þetta er nýjasta útfærslan af vökvakerfinu. Hér er mótorinn ofan við olíubeðuna og er hann hraðastýrður. Þessi lausn eyðir minni orku og hitnar minna.
Klefinn, hurðir, hnappar o.fl
Með tímanum slitnar innrétting í klefanum, hann verður "þreyttur". Þá er hægt á einfaldan máta að klæða hann, skipta um handrið, gólfefni og lýsingu. Ef klefinn er hurðalaus má setja hurðir á klefann til að auka öryggi farþega. Setja má GSM símamódem sem tengist beint á bakvakt 24/7.
Klefi, hurðir o.fl
Með tímanum slitnar innréttingin í klefanum, hann verður "þreyttur". Þá er hægt á einfaldan máta að fríska upp á hann. Ef klefinn er hurðalaus má setja hurðir á klefann til að auka öryggi farþega. Rennihurðir í stað lamahurða. Setja má símamódem sem tengist beint á bakvakt 24/7.
Klefar - innrétting
Er klefinn orðinn "þreyttur", því ekki að innrétta hann upp á nýtt. Við klæðum lyftuklefa. Einnig setjum við nýtt handrið, spegil frá handlista og upp að lofti, LED ljós, ljósaloft, gólflista, ákeyrslulista, dúk eða flísar. Allt eftir óskum og hugmyndaflugi.
Fellihurð á hurðalausa klefa
Hún tekur ekkert rými fyrir utan klefann og er einfalt að setja hana upp. Notast þar sem ekki er rými fyrir rennihurðir til hliðanna.
Sími í lyftur
Allar nýjar lyftur eru með símamodemi sem virka þannig að þegar þrýst er á neyðarhnapp í 3-5 sek. þá kemst á símasamband við þann sem er á bakvakt. Nú tengdur með GSM búnaði sem er á neyðarrafhlöðu. Þennan búnað bjóðum við einnig í gamlar lyftur. Eykur öryggi til muna. Uppfyllum EN81-28 staðalinn, síminn tengist sjálfvirkt á 72 stunda fresti við netþjón sem lætur vita ef samband næst ekki.
Rennihurðir á hæðir
Hægt er að setja þær ef rými er til hliðanna. Tveggja og þriggja blaða hliðaropnandi og tveggja og fjögurra blaða miðjuopnandi hurðir. Klefinn gæti styst, þar sem búnaðurinn tekur meira pláss. Sömu aðgerð þarf á klefann.
Rennihurð á klefann
Sjálfvirkar rennihurðir er oft hægt að setja á klefann. Til aukins öryggis og þæginda og til að uppfylla SNEL öryggisstaðalinn sem gildir í Evrópu.
Ýmsir hlutir
Við bjóðum einnig:
- Hraðabremsur fyrir yfirhraða.
- Fallbremsur bæði skríðandi og snöggar.
- Höggdeyfa undir klefa og andvægi.
- Stýringar og leiðaraskó.
Hnappar
Þessir hnappar eru notaðir í Schindler 3300 / 6300 lyftum. Fallegir og þægilegir. Sjá hnappa í Schindler 6300 bæklingnum. Við notum þrýstihnappa ekki snertihnappa til að uppfylla staðla f. hreyfihamlaða.
Ljósnemalisti í hurðarop klefans
Ljósnemalisti er með 74-154 geislum í stað eins geisla ljósnema. Hann skynja fyrirstöðu frá gólfi og upp í 1800 mm hæð. Allar nýjar lyftur koma með ljósnemalistum.
Hurðadrif
Við setjum nýtt hraðastýrt, hljóðlátt rennihurðadrif á klefann eða skiptum út öllum hurðabúnaðinun á klefanum. Stillanlegur hraði.