• Lyftur
    • Fólkslyftur
      • Schindler 3000

        Sveigjanleg lausn sem sameinar form og virkni. Fjölhæf lyfta sem hentar mörgum tegundum bygginga til notkunar innanhús.

      • Schindler 5000

        Schindler 5000 farþegalyftan samþættir nýjustu tækni til að ná styttri ferðatíma fyrir fleiri farþega með bestu ferðagæðum.

      • Schindler 5500

        Notkun og útlit tekið á næsta stig. Öflugar farþegalyftur fyrir atvinnuhúsnæði, verslanamiðstöðvar, hótel, skrifstofur, sjúkrahús og samgöngumiðstöðvar.

    • Vörulyftur og aðrar lyftur
      • Schindler 2400

        Ef þörf er fyrir mikla flutninga innanhúss, skiptir máli hvað lyftan er stór.

      • Schindler 2500

        Lyftur sem renna ljúflega milli hæða og af öryggi skipta höfuðmáli þegar í hlut á fólk í sjúkrarúmum eða í hjólastólum. Aðgengi í Schindler 2500 lyftuna og úr henni er án hindrana fyrir sjúklinga.

      • Schindler 2600

        Ef svo er hafa vöru- og fólkslyftur af gerðinni 2600 alla burði til að mæta þínum þörfum hvort sem er í vöruhúsnæði, verslanamiðstöðvum eða iðnaðarhúsnæði.

    • Endurnýjun
      • Schindler 3000 Plus

        Schindler 3000 Plus lyftan er hönnuð til að vera sveigjanleg og til að falla fullkomlega í þína byggingu.

      • Schindler 6500

        Schindler 6500 lyftunni fylgir nýjasta tækni áfangastaðastýringar sem greiðir leið og flýtir för þegar mikið liggur við.

      • Íhlutir og pakkalausnir

        Þarf lyftan uppfærslu að hluta? Íhluta-lausn Schindler býður upp á sveigjanlega og hraða afgreiðslu.

    • Áfangastaðastýring
      • PORT Technology

        PORT er bylting í þeirri tækni að hámarka flæði fólks um hús en að auki býður það persónulega þjónustu og aðgangsstýringu.

    • Pakkar
      • Aðgengi fyri alla!

        Okkar lyftur sem eru útbúnar Aðgengispakka (Easy Access package) veita öllum farþegum aðgengilega notkun, óháð mögulegri fötlun.

      • Fjölbýlishús

        Fjölbýlishúsapakkinn okkar hjálpar þér að gera húsið þitt að rólegu og velkomnu rými. Það veitir aukið öryggi, hönnun og hugarró þegar þú ferð með lyftunni.

      • Skrifstofur

        Skrifstofupakkinn okkar fyrir lyftur hjálpar til við vandamálalausar og skilvirkar flutningslausnir fyrir skrifstofubyggingar - og viðhalda þeim í toppstandi.

      • Þakíbúð

        Þakíbúðapakkinn fyrir lyftur eykur þægindi og öryggi sem gefur eigendum og gestum þeirra beinan aðgang að þakíbúðinni.

  • Rennistigar & göngubönd
    • Rennistigar
      • Schindler 9300

        Rennistiga af gerðinni Schindler 9300 má auðveldlega laga að kröfum byggingarnar. Einu gildir hvort um er að ræða verslanamiðstöð, bíóhús með mörgum sölum, safn, skóbúð eða samgöngumiðstöð.

      • Schindler 9700

        Rennistigi af gerðinni 9700 hentar vel til að greiða för gangandi fólks á stórum, opnum svæðum þar sem flæði er jafnan mikið, svo sem á flugvöllum og jarðlesta- og járnbrautarstöðvum.

    • Göngubönd
      • Schindler 9500AE hallandi

        Hallandi göngubandið Schindler 9500AE er hannað sérstaklega fyrir verslanamiðstöðvar. Á því má fara á hljóðlátan og notalegan hátt milli hæða og hvíla lúin bein á meðan.

      • Schindler 9500 lárétt

        Lárétta göngubandið Schindler 9500 er tilvalin lausn fyrir flutning allt að 150 metrum. Með þrepbreidd allt að 1400 mm, ...

    • Endurnýjun
      • Full útskipti

        Uppfærið eignina með því að endurnýja eldri búnað með nýjum byltingarkenndum Schindler 9300 eða Schindler 9700 rennistigum eða Schindler 9500 gönguböndum.

      • Inní grind

        Búnaður í rennistiga/göngubandi er fjarlægður, en grindinni er haldið. Nýr Schindler rennistigi eða gönguband er sett saman í núverandi grind.

      • Endurnýjunarsett

        Schindler býður endurnýjunarlausnir á öllum sviðum: öryggi, orkunýting og útlit, allt hannað til að uppfæra rennistigana þína og göngubrautir, á skjótan og auðveldan hátt.

  • Viðhaldsþjónusta
  • Starfsframi
  • Einingar
  • Um okkur
  • Tengiliðir
Hannið

Schindler 9500AE hallandi Hallandi göngubandið fyrir verslunarmiðstöðvar

Hallandi göngubandið Schindler 9500AE er hannað sérstaklega fyrir verslanamiðstöðvar. Á því má fara á hljóðlátan og notalegan hátt milli hæða og hvíla lúin bein á meðan.

Með fast undir fótum

Hallandi göngubandið Schindler 9500AE er hannað sérstaklega fyrir verslanamiðstöðvar. Á því má fara á hljóðlátan og notalegan hátt milli hæða og hvíla lúin bein á meðan. Schindler ábyrgist að göngubandinu megi treysta og að þeir sem það noti njóti fyllsta öryggis. Göngubandið gefur hönnuðum færi á útfærslum af margvíslegu tagi, bæði innanhúss og utan.

EinkenniUpplýsingar
Hámarks hækkun8 metrar á göngubandi sem er 1100 mm
HalliFrá 10 til 12 gráður
Venjuleg breidd800 / 1000 / 1100 mm

Aukið öryggi

Stýring þrepanna í 9500AE gönguböndunum er fyrir neðan hliðarhlífarnar en það eykur á öryggi notandans enn meira. Þrepin eru fest beint á keðjuna þannig að enginn tengibúnaður er á milli og ekki er þörf fyrir hjól sem geta slitnað. Af þessu leiðir að þessi framleiðslugerð er hljóðlát og endingin er betri en ella. Yfirborðið á þrepunum er örlítið bogamyndað og er með góðu gripi fyrir skósóla, jafnvel þó að rakt sé eða blautt.

Lítil rýmisþörf

Hallandi göngubandið Schindler 9500AE er fyrirferðarminnsta gönguband sem framleitt hefur verið. Einkaleyfisvarin þrepin í gönguböndunum eru aðeins 133 millimetra löng og þurfa mun minni snúningsbrautir. Þar af leiðir að þessi göngubönd þurfa lámarks rými.

Sparar orku og er umhverfisvænt

Göngubandið Schindler 9500AE er búið nýjustu tækninýjungum Schindler á sviði orkusparnaðar. Á þeim tímum dags þegar umferðarþungi er ekki mikill er orkan spöruð með tölvustýringu og sérvöldum orkusparandi íhlutum. Hallandi göngubandið Schindler 9500AE er eitt allra hagkvæmasta gönguband sem völ er á.


Niðurhal

Skipulagning og hönnun

Búið til fullkomna lausn fyrir bygginguna. Skipuleggið og hannið lyftuna eða rennistigann á mínútum með vefhönnunarverkfærinu okkar sem er auðvelt í notkun.

Uppfærðu göngubandið þinn

Endurnýjun

Ef uppfæra þarf rennistigann til samræmis við nýjustu staðla og til að bjóða betri þjónustu og þægindi fyrir notendur má treysta búnaðinum frá Schindler.