Regluleg þjónusta er nauðsynleg fyrir hverja lyftu, rennistiga og gönguband til að tryggja öryggi og tiltækileika.
Til viðbótar við reglulega þjónustu, er Schindler áreiðanlegur aðili þegar kemur að viðgerðum og bilanaleit. Með hjálp þjónustuversins okkar, stafrænnar tækni og þekkingarbanka okkar getum við brugðist skjótt við og komið búnaði þínum í notkun á ný.
Nú er kominn tími til að vænta meira af þjónustuaðilanum. Nú er kominn tími til að hringja í Schindler. Eitt símtal er allt sem þarf - Schindler þjónustuteymið okkar er til staðar til að hjálpa þér.
Ef þú vilt frekar fylla út eyðublaðið hér fyrir neðan munum við svara þér innan 24 klukkutíma.
Þarfnistu skjótrar lyftu-/rennistigaþjónustu er best að hringja í þjónustusíma sem er opinn allan sólarhringinn.