Tók til starfa 1. janúar 1990 og er því 33 ára. Meirihlutaeigandi er Schindler Group, sem á 51%. Unnið er undir ströngum kröfum Schindler varðandi gæði þjónustunnar og öryggiskröfur.
Tók til starfa 1. janúar 1990 og er því 33 ára. Það varð til við sameiningu Björgvins Kristóferssonar hf., lyftudeildar HÉÐINS hf. og Schindler, sem á nú 51%. Við störfum undir ströngu eftirliti og reglum Schindler samsteypunnar. Starfsmannafjöldi er 27 manns, þar af er 13 starfsmenn sem sjá um eftirlit og viðgerðir. Við erum einungis með rafvirkja og vélvirkja í eftirliti og viðgerðum. Stór varahlutalager fyrir lyfturnar tryggir hámarks rekstraröryggi. Fyrirmyndarfyrirtæki Credit Info frá því byrjað var að veita þá viðurkenningu.
Fyrirtækið er staðsett að Gjótuhrauni 4, Hafnarfirði, sem er hliðargata út frá Flatahrauni.
Finndu heimilisfangið okkar og tengilið þinn hjá Schindler. Við hlökkum til að sjá þig.
Schindler er stofnað í Sviss árið 1874 og er leiðandi alþjóðlegur framleiðandi lyfta, rennistiga og tengdri þjónustu. Nútímalegar og umhverfivænar ferðalausnir gefa mikilvægt framlag til hreyfanleika í þéttbýlum samfélögum.